Elite Ferðir

Við sérhæfum okkur í að skipuleggja íþróttaupplifanir til Evrópu. Okkar markmið er að bjóða upp á gott úrval af hágæða íþróttaferðum og veita framúrskarandi þjónustu. Við kappkostum við að velja aðeins það besta fyrir okkar gesti og að bjóða frábæra upplifun fyrir öll á öllum getustigum. Íþróttaferðir Elite Ferða eru hannaðar til að mæta þörfum íþróttafólks á öllum stigum, hvort sem um er að ræða æfingaferðir, keppnisferðir eða hópferðir.

Haustferðir 2025 - Golf

Haustferðirnar fyrir árið 2025 eru komnar í sölu. Flott úrval af heimsklassa golfvöllum á fallegum og skemmtilegum svæðum sem henta öllum getustigum!

NÝTT! - Vorferðir 2026 - Golf

Vorferðirnar fyrir 2026 eru komnar í sölu. Frábært úrval af heimsklassa golfsvæðum í Evrópu. Láttu drauminn rætast og taktu leikinn á næsta stig!
PGA Aroeira Lisbon - Portúgal
Spilaðu golf á tveimur heimsklassa golfvöllum PGA Aroeira No. 1 og PGA Aroeira No 2. Aroeira svæðið er í stuttri akstursfjarlægð suður af hinni hrífandi borg Lissabon.

Dagar: 8-12
Hvenær: Mars, Apríl 2026
Verð frá: 329.900 kr.-
Dolce CampoReal - Portúgal
Dolce CampoReal Lisboa Golf Resort, 5 stjörnur, er staðsett í hjarta dreifbýlisins í Portúgal, nálægt Torres Vedras og í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon.

Dagar: 8-12
Hvenær: Október 2025
Verð frá: 259.900 kr.- 
El Rompido - Spánn
El Rompido golfsvæðið, staðsett í Huelva-héraði á Spáni. Svæðið býður upp á tvo framúrskarandi 18 holu golfvelli og 5 stjörnu lúxus gistingu. 

Dagar: 12
Hvenær: September, október 2025
Verð frá: 359.900 kr.-
PGA Aroeira Lisbon - Portúgal
Spilaðu golf á tveimur heimsklassa golfvöllum PGA Aroeira No. 1 og PGA Aroeira No 2. Aroeira svæðið er í stuttri akstursfjarlægð suður af hinni hrífandi borg Lissabon.

Dagar: 8-12
Hvenær: September, október 2025
Verð frá: 289.900 kr.-
Dolce CampoReal - Portúgal
Dolce CampoReal Lisboa Golf Resort, 5 stjörnur, er staðsett í hjarta dreifbýlisins í Portúgal, nálægt Torres Vedras og í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon.

Dagar: 8-12
Hvenær: Október 2025
Verð frá: 259.900 kr.- 
El Rompido - Spánn
El Rompido golfsvæðið, staðsett í Huelva-héraði á Spáni. Svæðið býður upp á tvo framúrskarandi 18 holu golfvelli og 5 stjörnu lúxus gistingu. 

Dagar: 12
Hvenær: September, október 2025
Verð frá: 359.900 kr.-
Lúxus golfferð til Vilamoura - Portúgal
Komdu með í einstaka golfferð til paradísarinnar í Vilamoura á suðurströnd Portúgals í haust. Við spilum á fimm heimsklassa golfvöllum í þessari frábæru ferð.

Dagar: 12
Hvenær: Október 2025
Verð frá: 549.900 kr.-
Lúxus golfferð til Madrid og Norður Spánar
Við bjóðum upp á einstaka golfferð til Spánar þar sem leiknir verða hringir á nokkrum af bestu einkareknum golfvöllum landsins.

Dagar: 12
Hvenær: Október 2025
Verð frá: 549.900 kr.-
Elite Golfskólinn á El Rompido
Elite Golfskólinn hentar jafnt byrjendum sem og lengra komnum sem vilja skerpa á leiknum, læra af fagfólki og taka næsta skref í átt að betri árangri.

Dagar: 7
Hvenær: September, október 2025
Verð frá: 329.900 kr.-

Afhverju að velja Elite Ferðir?

Traust

Elite Ferðir leggja mikla áherslu á gæði, öryggi og ánægju viðskiptavina sinna. Með persónulegri þjónustu og sérsniðnum lausnum tryggir fyrirtækið að hver ferð verði einstök og eftirminnileg.

Reynsla

Hjá Elite Ferðum hittir þú fyrir fólk með áralanga reynslu af skipulaggningu ferða fyrir einstaklinga og hópa. Teymið samanstendur af reynslu miklum golfurum sem þekkja golfheiminn í þaula.

Íslensk fararstjórn

Hjá Elite Ferðum erum við með íslenska fararstjóra í öllum okkar ferðum og íslenska golfkennara í golfskólaferðum.
+354-6990216
elite@eliteferdir.is
Search