Golfferðir
Haustferðir 2025 - Golf
Haustferðirnar fyrir árið 2025 eru komnar í sölu. Flott úrval af heimsklassa golfvöllum á fallegum og skemmtilegum svæðum sem henta öllum getustigum!
PGA Aroeira Lisbon - Portúgal
Spilaðu golf á tveimur heimsklassa golfvöllum PGA Aroeira No. 1 og PGA Aroeira No 2. Aroeira svæðið er í stuttri akstursfjarlægð suður af hinni hrífandi borg Lissabon.
Dagar: 8-12
Verð frá: 329.900 kr.-
Dolce CampoReal - Portúgal
Dolce CampoReal Lisboa Golf Resort, 5 stjörnur, er staðsett í hjarta dreifbýlisins í Portúgal, nálægt Torres Vedras og í aðeins 45 mínútna akstursfjarlægð frá Lissabon.
Dagar: 8-12
Verð frá: 259.900 kr.-
El Rompido - Spánn
El Rompido golfsvæðið, staðsett í Huelva-héraði á Spáni. Svæðið býður upp á tvo framúrskarandi 18 holu golfvelli og 5 stjörnu lúxus gistingu.
Dagar: 12
Verð frá: 359.900 kr.-
Lúxus golfferð til Vilamoura - Portúgal
Komdu með í einstaka golfferð til paradísarinnar í Vilamoura á suðurströnd Portúgals í haust. Við spilum á fimm heimsklassa golfvöllum í þessari frábæru ferð.
Dagar: 12
Hvenær: 4. til 15 / 18. til 29. október 2025
Verð frá: 549.900 kr.-
Lúxus golfferð til Madrid og Norður Spánar
Við bjóðum upp á einstaka golfferð til Spánar þar sem leiknir verða hringir á nokkrum af bestu einkareknum golfvöllum landsins.
Dagar: 10
Dagar: 10
Hvenær: 19. til 28. september 2025
Verð frá: 549.900 kr.-
Verð frá: 549.900 kr.-
Elite Golfskólinn á El Rompido
Elite Golfskólinn hentar jafnt byrjendum sem og lengra komnum sem vilja skerpa á leiknum, læra af fagfólki og taka næsta skref í átt að betri árangri.
Dagar: 7
Hvenær: September, október 2025
Verð frá: 329.900 kr.-