PGA Aroeira - Jóla/Áramótaferðir 2025/2026

PGA Aroeira - Jóla/Áramótaferðir 2025/2026

Njóttu jóla og/eða áramóta 2025 á grænu grasi í golfi og gleði á PGA Aroeira

PGA Aroeira svæðið er í aðeins 25 km fjarlægð frá hinni yndislegu borg, Lissabon, í Portúgal. 
Þar er að finna tvo heimsklassa golfvelli, PGA Aroeira No.1 og PGA Aroeira No.2. Báðir bjóða þeir upp á einstaka golfupplifun í stórkostlegu umhverfi. 
Hér ættu golfarar á öllum getustigum að geta fundið áskorun við sitt hæfi.
PGA Aroeira

PGA Aroeira

PGA Aroeira, staðsett um 25 km suður af miðborg Lissabon og aðeins 600 metra frá Fonte da Telha ströndinni, er eitt stærsta íbúðar- og golfsvæði Portúgals.

Search